27.5.2008 | 12:52
skot frá hernámi
ég get alveg sagt ykkur það að þetta er ekki sjaldgæft að finna svona skot td fyrir sirka ári síðan fann ég eitt 42kb skambyssuskot ég lét auðvitað lögguna fá það en þetta skot sem ég fann var með trjónuodd en ekki flatodd og reyndar fannst það í klettunum sem eru fyrir neðan borgaskóla.
Skotfæri fundust í Öskjuhlíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvar fannst þú 42 kb (kílóbæta?) skammbyssuskot? Og af hverju lést þú lögguna fá þvílíkt raritet?
Ásgrímur Hartmannsson, 27.5.2008 kl. 13:03
kalíbera ekki kílóbæta
og fundarstaðurinn sést á myndinni
Magnús, 31.5.2008 kl. 21:23
Einhver er að leika sér með LeMat.
Ásgrímur Hartmannsson, 1.6.2008 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.